Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþætt orkuafhending
ENSKA
integrated energy supply
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þar sem lokað dreifikerfi er notað til að tryggja hámarksskilvirkni samþættrar orkuafhendingar sem kallar á tiltekna rekstrarstaðla, eða lokuðu dreifikerfi er viðhaldið fyrst og fremst til notkunar af hálfu eiganda kerfisins, skal vera hægt að veita dreifikerfisstjóra undanþágu frá skyldum sem yllu óþarflegu stjórnsýsluálagi vegna sérstaks eðlis sambands dreifikerfisstjórans og notenda kerfisins. Iðnaðar-, verslunar- eða sameiginlegir þjónustustaðir svo sem járnbrautarstöðvarbyggingar, flugvellir, sjúkrahús, stór tjaldstæði með sameiginlegri aðstöðu eða efnaiðnaðarsvæði geta haft lokuð dreifikerfi vegna sértæks eðlis starfseminnar.
[en] Where a closed distribution system is used to ensure the optimal efficiency of an integrated energy supply requiring specific operational standards, or a closed distribution system is maintained primarily for the use of the owner of the system, it should be possible to exempt the distribution system operator from obligations which would constitute an unnecessary administrative burden because of the particular nature of the relationship between the distribution system operator and the users of the system. Industrial, commercial or shared services sites such as train station buildings, airports, hospitals, large camping sites with integrated facilities or chemical industry sites can include closed distribution systems because of the specialised nature of their operations.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 211, 14.8.2009, 94
Skjal nr.
32009L0073
Aðalorð
orkuafhending - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira